Kokkur.is er þjónusta fyrir þig sem þjónar þínum þörfum. Þú getur fengið matreiðslumeistara til að elda fyrir þig heima, í sal eða hvar sem þér hentar!
Kokkur getur líka eldað úr þínu hráefni og býr til skemmtilegar minningar. Hver veisla hefur sinn sjarma og kokkur sérsniðir hana að þér.
Við sjáum um að útbúa veislumatinn fyrir þig. Þú getur verslað inn hráefnið eða beðið okkur að sjáum um það og látið matreiðslumann elda úr því það sem þú vilt. Við veitum persónulega þjónustu á verði sem allir eru sáttir við.
Við getum unnið úr flest öllu hráefni sem þú átt og við gerum veislu úr þínu mat. Kokkur hefur góða reynslu í því að elda úr frystikistum fólks þar sem gætu leynst dýrmæt hráefni. Þú með hráefnið og við með reynda meistara.
Endilega settu þig í samband við okkur og við finnum laus á því að nota hráefni þitt.
Fáðu tilboð í þína veislu. Hafðu samband og sendu okkur fyrirspurn.
Kynntu þér hvað við gerum
Við mætum í brúðakaup, fermingaveislur, skírnarveislur eða hvernig veislur sem er.
Kokkur skoðar öll verkefni hérlendis sem og erlendis.
Við mætum heim til þín með veislumatinn svo þú þarft ekki að hafa fyrir neinu nema sinna gestunum.
Kokkur en með góðar reynslu í allskyns veislum. Kokkur getur líka notað hráefni sem geta leynst heima hjá þér.
Við notumst helst við það hráefni á því verði sem hentar þér hverju sinni.
Við vitum að góð veisla snýst um meira en góðan mat því hvert smáatriði skiptir máli.
Við búum yfir mikilli reynslu og veitum faglega og persónulega þjónustu.
Kokkur er með tilbúin matseðill fyrir þig, sérhannað að þínum þörfum.
Sendu okkur fyrirspurn og fáðu tilboð í þína veislu.